Tilboð!

AMT panna 32 x 5 cm

Original price was: 21.900 kr..Current price is: 19.710 kr..

Heilsteyptar þýskar álpönnur
9 mm þykkur botn
PFOA free – (Perfluorooctanoic Acid).
Lotan viðloðunarfrí húð – ný byltingarkennd tækni við húðun
Mun sterkari húð en Teflon
Pönnurnar eru húðaðar í fjórum lögum
Mega fara inn í ofn – þola 240°C – handföngin líka
Þýska landsliðið var með í hönnun á AMT vörunum
Var valin besta pannan af Samtökum þýskra matreiðslumeistara
Þykkt botnsins og aðferðin við steypingu pannana tryggja jafna og mikla hitaleiðni
Nota skal silikon, plast eða tré áhöld á pönnuna
Gott er að hafa í huga að húðaðar pönnur þurfa lægra hitastig og ekki skilja þær eftir á heitri hellu án olíu eða hráefnis

 

Umhirða AMT panna

• Fyrir fyrstu notkun þarf að skola með mildu sápuvatni
• AMT pottar og pönnur mega fara í uppþvottavél, en við mælum frekar með þrifum undir heitu sápuvatni eftir hverja notkun
• Best er að bera örlitla olíu á innra yfirborð AMT potta og panna að þurrkun lokinni og fjarlægja þar á eftir alla aukafitu með þurrum eldhúspappír
• Notkun á fitu og olíu sem þolir háan hita, lengir tíftíma vörunnar
• Til að forðast rispur, notið hvorki stáláhöld né skerið beint á AMT pottum og pönnum
• Ekki renna AMT potum og pönnum yfir helluborðið

Lýsing

Avöru panna samskonar og þýska kokkalandsliðið notar m.a.

Virkar á alla hitagjafa
Breidd 32 cm x 5 cm hæð.
Má fara inn í ofn allt að 240°C

Margverðlaunaðar vörur framleiddar af AMT Þýskalandi

vörumerki

AMT