Skip to main content

UM OKKUR

Thermomix® er framleitt af þýska fyrirtækinu Vorwerk sem hefur verið starfrækt frá árinu 1884 og er þekkt fyrir framleiðslu hágæða heimilistækja. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Wuppertal í Þýskalandi og eru vörur þeirra framleiddar þar og í Frakklandi. Thermomix® hefur verið í fararbroddi í eldhústækni í yfir 50 ár og notið gríðarlegra vinsælda um allan heim.

Eldhústöfrar ehf. er opinber dreifingar- og söluaðili Thermomix TM5 á Íslandi. Við tökum vel á móti þér í verslun okkar í Síðumúla 29 en einnig getum við komið þér í samband við einn af kynningarfulltrúum okkar um land allt.

Eldhústöfrar ehf.