Sico Vakúmpökkunarvél

39.900 kr.

Hágæða ítölsk vakúmpökkunarvél. Hentar vel til að vakúmpakka matvælum fyrir sous-vide. Eykur einnig geymsluþol frystivöru.

 

Flokkur:

Lýsing

Hágæða ítölsk vakúmpökkunarvél. Hentar vel til að vakúmpakka matvælum fyrir sous-vide. Eykur einnig geymsluþol frystivöru.

Geymdu kjöt, fisk, grænmeti og annan mat við kjöraðstæður í lofttæmdum umbúðum og lágmarkaðu þannig matarsóun. Maturinn geymist lengur, heldur bragði sínu og ferskleika betur. Tilvalið til að elda í Sous-vide með pokum sem þola bæði suðu, uppþvottavélar, örbylgjuofna og frystingu. Sjálfvirk stilling eða handvirk stilling fyrir lofttæmingu.
stærð: 37 (l) x 25,5 (b) x 11,5 (h) cm (4 kg)
The S250 Plus and Basic series represent the range of SICO KITCHENWARE® production ideal for families. They are equipped with an extra-wide single sealing They are designed for continuous and intensive use. They work with bags, rolls and contaners.

SEALING: SINGLE SEALING 250 MM LONG

SEALING PROCESS: AUTOMATIC

VACUUMING PROCESS: AUTOMATIC

SEALING INDICATOR: YES

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sico Vakúmpökkunarvél”